Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opinbert eftirlit
ENSKA
public supervision
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef slíkir hlutir sem njóta forréttinda eru lagðir fram til tryggingar, skal sérstakt opinbert eftirlit sem er til þess ætlað að vernda eigendur skuldabréfa og kveðið er á um í 4. mgr. 54. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/65/EB frá 13. júlí 2009 um samræmingu á lögum og stjórnsýslufyrirmælum að því er varðar verðbréfasjóði (UCITS) (*) tryggja að undirliggjandi eignir slíkra hluta skuli, á meðan þær eru í tryggingasafninu, samanstanda að lágmarki 90% af veðum í íbúðarhúsnæði, sem haldast í hendur við fyrri veð upp að því sem lægra er af nafnverðsfjárhæðum sem falla í gjalddaga samkvæmt hlutnum, nafnverðsfjárhæðum veðanna og 80% af virði veðsettu eignanna, að hlutirnir uppfylli skilyrði fyrsta lánshæfisgæðaþreps eins og það er sett fram í þessum viðauka og að slíkir hlutir séu ekki umfram 10% af nafnverðsfjárhæð útistandandi útgáfu.

[en] In the event of such senior units being used as collateral, the special public supervision to protect bond holders as provided for in Article 52(4) of Directive 2009/65/EC of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 on the coordination of laws, regulations and administrative provisions relating to undertakings for collective investment in transferable securities (UCITS) (*) shall ensure that the assets underlying such units shall, at any time while they are included in the cover pool be at least 90 % composed of residential mortgages that are combined with any prior liens up to the lesser of the principal amounts due under the units, the principal amounts of the liens, and 80 % of the value of the pledged properties, that the units qualify for the credit quality step 1 as set out in this Annex and that such units do not exceed 10 % of the nominal amount of the outstanding issue.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/76/ESB frá 24. nóvember 2010 um breytingu á tilskipunum 2006/48/EB og 2006/49/EB að því er varðar eiginfjárkröfur vegna veltubókar og endurverðbréfana og eftirlit með starfskjarastefnu

[en] Directive 2010/76/EU of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 amending Directives 2006/48/EC and 2006/49/EC as regards capital requirements for the trading book and for re-securitisations, and the supervisory review of remuneration policies

Skjal nr.
32010L0076
Aðalorð
eftirlit - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira